Fræðsluerindi í hádeginu frestastFræðsluerindum í hádeginu á þriðjudögum í Hallgrímskirkju hefur verið frestað fram í febrúar. Nánari upplýsingar um dagskrá vetrarins verður kynnt síðar.
HALLGRÍMSKIRKJA – ÞINN STAÐUR