Líf og fjör á æfingum hjá Barnakór Hallgrímskirkju!
Við gleðjumst yfir frábærri þátttöku en 25 börn syngja nú í kórnum, þar af 11 drengir og 13 stúlkur.
Sönggleðin er smitandi og vegna mikils áhuga höfum við ákveðið að opna einnig skráningu fyrir börn í 6. bekk.
Öll börn frá 3.-6 bekk velkomin sem hafa gaman af söng og samveru!
Skráning HÉR á Abler.io
Myndir frá æfingu: SB
HALLGRÍMSKIRKJU – STAÐUR BARNA OG GLEÐI