Hallgrímskirkja styður baráttuna á Kvennafrídaginn 2025

24. október

Í tilefni kvennafrídagsins viljum við sýna samstöðu og hvetja til jafnréttis.

Allar konur og kvár eru velkomin í turninn frítt í dag. Sjáum göturnar fyllast af fólki sem styður jafnréttisbaráttuna!

Njótum útsýnisins og stöndum saman fyrir jafnrétti.

Hallgrímskirkja– Þinn staður á kvennafrídaginn