Allir litir orgelsins. Viðtal við Björn Steinar Sólbergsson – Orgelsumar hefst á morgun, 7. júlí kl. 17 í Hallgrímskirkju og stendur til 25. ágúst

06. júlí

Orgelsumar í Hallgrímskirkjua 2024.

Björn Steinar Sólbergsson tónlistarstjóri og organisti í Hallgrímskirkju skipuleggur hátíðina og birtist viðtal við hann í Morgunblaðinu í dag sem hægt er að lesa hér til hægri.

Dagskrá Orgelsumars í Hallgrímskirkju 2024 má finna hér að neðan:

Sunnudagur 7. júlí kl. 17
Upphafstónleikar Orgelsmumars
Kjartan Jósefsson Ognibene, orgel Kaupmannahöfn Danmörk
Aðgangseyrir 3.700 kr.

Laugardagur 13. júlí kl. 12
Ensemble Norðsól
Svafa Þórhallsdóttir, söngur
Anne Kirstine Mathiesen, orgel
Hanna Englund, selló
Aðgangseyrir 2.700 kr.

Sunnudagur 14. júlí kl. 17
Wolfgang og Judith Portugall Bensheim Þýskaland
Wolfgang Portugall, orgel
Judith Portugall flauta
Aðgangseyrir 3.700 kr.

Laugardagur 20. júlí kl. 12
Ágúst Ingi Ágústsson orgel Kópavogur
Aðgangseyrir 2.700 kr.

Sunnudagur 21. júlí kl. 17
Kadri Ploompuu, orgel Tallinn Toom Eistland
Aðgangseyrir 3.700 kr.

Laugardagur 27. júlí kl. 12
Matthías Harðarson og Harpa Ósk Björnsdóttir
Matthías Harðarson, orgel Vestmannaeyjar
Harpa Ósk Björnsdóttir, sópran
Aðgangseyrir 2.700 kr.

Sunnudagur 28. júlí kl. 17
Maxine Thevenot, orgel Cathedral of St. John Albuquerque Bandaríkin
Aðgangseyrir 3.700 kr.

Laugardagur 3. ágúst kl. 12
Elísabet Þórðardóttir og Þórður Árnason
Elísabet Þórðardóttir, orgel Laugarneskirkja
Þórður Árnason gítar
Aðgangseyrir 2.700 kr.

Sunnudagur 4. ágúst kl. 17
Thierry Escaich, orgel Notre Dame París, Frakkland
Aðgangseyrir 3.700 kr.

Laugardagur 10. ágúst kl. 12
Tuuli Rähni og Selvadore Rähni
Tuuli Rähni, orgel Eistland - Ísland
Selvadore Rähni, klarínett
Aðgangseyrir 2.700 kr.

Sunnudagur 11. ágúst kl. 17
Vidas Pinkevicius & Ausra Motuzaite-Pinkeviciene, orgel Vilnius Litháen
Aðgangseyrir 3.700 kr.

Laugardagur 17. ágúst kl. 12
Sigrún Magna Þórsteinsdóttir og Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir
Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, orgel Akureyrarkirkja
Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir, selló
Aðgangseyrir 2.700 kr.

Sunnudagur 18. ágúst kl. 17
Kitty Kovács, orgel Landakirkja Vestmannaeyjum
Aðgangseyrir 3.700 kr

Laugardagur 24. ágúst kl. 14-18
ORGELMARAÞON Á MENNINGARNÓTT
Björn Steinar Sólbergsson, Steinar Logi Helgason, Matthías Harðarson, Kittý Kovács, Tuuli Rähni, Nils-Henrik Asheim og Elísabet Þórðardóttir.
Ókeypis aðgangur

Sunnudagur 25. ágúst kl. 17
Nils-Henrik Asheim, orgel Stavanger, Noregi
Aðgangseyrir 3.700 kr.

Miðar eru fáanlegir við innganginn og á www.tix.is

HALLGRÍMSKIRKJA – ÞINN TÓNLEIKASTAÐUR