SÁLMAFOSS Á MENNINGARNÓTT 2025
Laugardagur 23. ágúst kl. 14-18
Dagskrá fyrir börn í kirkjunni kl. 14-16
Opin kirkja og sálmum fagnað með Sálmafossi í Hallgrímskirkju milli 14-18 á Menningarnótt laugardaginn 23. ágúst 2025.
Sálmafoss var fyrst haldinn í Hallgrímskirkju árið 2007 að frumkvæði Harðar Áskelssonar fyrrum söngmálastjóra þjóðkirkjunnar og organista í Hallgrímskirkju.
Á efnisskránni er: Almennur söngur, kórsöngur, orgelleikur, sálmforleikir, kirkjukórar og nýsköpun.
Gestgjafar eru sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og sr. Eiríkur Jóhannsson prestar í Hallgrímskirkju.
Dagskrá verður fyrir börnin inni í kirkjunni laugardaginn 23. ágúst milli 14-16
Í Hallgrímskirkju á Menningarnótt verða Hallgrímskirkju-kórónur í boði sem listakonan Jana María Guðmundsdóttir hannaði. Það verður hægt að lita kórónurnar í öllum regnbogans litum. Einnig verður boðið verður upp á Sálmafoss barnanna og regnbogagerð fyrir börnin. Umsjón: Ragnheiður Bjarnadóttir
Upplýsingar um götulokanir má finna HÉR
ÍTARLEG DAGSKRÁ – SÁLMAFOSS Á MENNINGARNÓTT 2025
Ókeypis aðgangur og öll velkomin!
HALLGRÍMSKIRKJA – ÞINN STAÐUR Á MENNINGARNÓTT
--ENGLISH--
SÁLMAFOSS – A CELEBRATION OF HYMNS ON REYKJAVÍK CULTURE NIGHT
Saturday, August 23, 2025 | 2:00–6:00 PM
Free Admission
Join us for Sálmafoss in Hallgrímskirkja on Reykjavik Culture Night, a joyful and creative celebration of hymns. From 2–6 PM on Saturday, August 23.
Hallgrímskirkja opens its doors with a vibrant program dedicated to the hymn. The event was first initiated in 2007 by Hörður Áskelsson, former Director of Music for the National Church of Iceland and long-time organist at Hallgrímskirkja.
The program includes: Congregational singing, choir performances, organ music, hymn preludes and church choirs
Hosts: Rev. Irma Sjöfn Óskarsdóttir and rev. Eiríkur Jóhannsson priests at Hallgrímskirkja.
Children’s Program | 2:00–4:00 PM A special children’s program will be offered inside the church, where kids and families are invited to participate in fun and engaging activities. Among the highlights: Waterfall of Hymns: Children will make a waterfall from pages of the old hymn book, they will also be able to make a rainbow and make and decorate their own Hallgrímskirkja crowns.
Come and experience the living tradition of hymn singing in a warm, festive, and inspiring atmosphere.
All are welcome!
SEE YOU AT HALLGRÍMSKIRKJA ON REYKJAVÍK CULTURE NIGHT