Foreldramorgnar í SuðursalForeldramorgnar í Suðursal kirkjunnar miðvikudaginn 21. nóvember kl. 10 - 12.
Be Brave söluaðili bObles á Íslandi kíkir í heimsókn og kynnir þar fyrir foreldrum og börnum þroskaleikföngin frá danska merkinu bObles.
Þar verður hægt að leika með og prófa vörurnar að vild. Berglind Elíasdóttir sér um kynningu.
Foreldrar með kríli sín eru hjartanlega velkomin. Kaffi og snasl í boði.