Guðbrandsstofa lokuð vegna vörutalningar

Þar sem við erum að setja upp nýtt kassakerfi þá þarf í dag, mánudaginn 25. febrúar að loka kirkjubúðinni. Turninn verður þó opinn en selt verður við innganginn.