Kirkjan opnar seinna á mánudaginn og lokar fyrr vegna athafna

09. mars 2018
Mánudaginn 12. mars mun kirkjan opna seinna en venjulega. Hún opnar kl. 10 og mun loka kl. 14 vegna athafna.