Kyrrðarstund í hádeginu 11. febrúar

10. febrúar 2016
Í kyrrðarstundinni 11. febrúar leikur Björn Steinar Sólbergsson á orgelið og sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir  leiðir íhugun og biður bæn. Samveran hefst kl. 12.00 og er í hálftíma. Eftir stundina verður hægt að kaupa súpu og brauð á vægu verði. Allir hjartanlega velkomnir.