Messa og barnastarf á pálmasunnudag 14. apríl kl. 11

11. apríl 2019

Messa og barnastarf


Pálmasunnudag 14. apríl kl. 11


Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt dr. Sigurði Árna Þórðarsyni.
Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja.
Gestakórinn Alumni frá Clare College í Cambridge, Englandi syngur. Stjórnandi er Graham Ross. Björn Steinar Sólbergsson er organisti. Umsjón með barnastarfi hefur Inga Harðardóttir æskulýðsfulltrúi, Karítas Hrundar Pálsdóttir og Ragnheiður Bjarnadóttir.

Kaffisopi eftir messu.

Verið velkomin.

Messuskráin er hér fyrir neðan í tölvutæku formi:

190414.Pálmasunnudagur