Árdegismessa 11.12.2019 fellur niður vegna veðurs

10. desember 2019
Veðrið sem er nú að ganga yfir landið verður ekki farið í fyrramálið.  Þess vegna hefur sú ákvörðun verið tekin að sleppa árdegismessunni endilega látið sem flesta vita.

Kær kveðja,

Starfsfólk Hallgrímskirkju