Pistlar og predíkanir: Október 2021

Kærleikur eða kerfi

19.10.2021
Prédikanir og pistlar
sunnudagur eftir trinitatis:Þriðja lestraröðLexía: 1Sam 20.35-43Morguninn eftir gekk Jónatan út á vellina eins og þeir Davíð höfðu ákveðið og hafði ungan dreng með sér. Hann sagði við drenginn: „Farðu og finndu örvarnar sem ég skýt.“ Drengurinn hljóp af stað og hann skaut ör fram hjá honum. Þegar drengurinn kom þangað sem Jónatan hafði miðað...