Pistlar og predíkanir: 2023

Guðsvirðing, mannvirðing og elskan

12.03.2023
Prédikanir og pistlar, Prestar
Til að villidýrin í mann-og dýraheimum valdi sem minnstum skaða. Til að fólk fái lifað hinu góða lífi. Elska og virða. Hugleiðing Sigurðar Árna Þórðarsonar í messu 12. mars 2023.

Sigurbjörn Einarsson og Guð

01.03.2023
Prédikanir og pistlar, Fræðsla Hallgrímskirkju
Leiftra þú, sól, þér heilsar hvítasunna, heilaga lindin alls sem birtu færir, hann sem hvern geisla alheims á og nærir, eilífur faðir ljóssins, skín á þig, andar nú sinni elsku yfir þig.

Ég trúi ekki heldur á þann Guð!

26.02.2023
Prédikanir og pistlar
Guð kristninnar ýtir ekki af stað snjóflóðum eða lætur börn deyja og fólk missa ástvini. Ég vil ekki trúa á hann. Ég trúi ekki að slíkur Guð sé til. Slíkur Guð væri fáránlegur. Sá Guð sem ég þekki er bæði mennskur og guðlegur og hefur reynslu af lífi og þjáningu heimsins. Guð sem Jesús Kristur tengir okkur við er ekki hátt upp hafið vald sem bara skiptir sér af í stuði eða reiðikasti. Prédikun Sigurðar Árna Þórðarsonar.

Flóttakonan Rut formóðir lífsins

02.02.2023
Prédikanir og pistlar
Íhugun Sigurðar Árna Þórðarsonar á kyrrðarstund í Hallgrímskirkju.