Pistlar og predíkanir: 2025

Prédikunarstóllinn / 7. september 2025 / Lyklar að læstu húsi

09.09.2025
Prédikanir og pistlar
Lykill að læstu húsi. 12. sunnudagur eftir þrenningarhátíð,Prédikun flutt 7. september 2025Prestur: Eiríkur Jóhannsson Lexía: Jes 29.17-24Er ekki skammt þar tilLíbanon verður að aldingarðiog Karmel talið skóglendi?Á þeim degi munu daufir heyra orð lesin af bókog augu blindra sjá þrátt fyrir skugga og myrkur.Þá mun gleði auðmjúkra aukast yfir...

Prédikunarstóllinn / 24. ágúst 2025 / Jesús grætur

03.09.2025
Prédikanir og pistlar
Jesús grætur. Prestur: Eiríkur JóhannssonTextar og prédikun. 24. ágúst. 10. sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Lexía: Jer 18.1-10Orðið sem kom til Jeremía frá Drottni: Farðu nú niður í hús leirkerasmiðsins. Þar mun ég láta þig heyra orð mín.Ég gekk því niður til húss leirkerasmiðsins einmitt þegar hann var að vinna við hjólið. Mistækist kerið,...

Prédikunarstóllinn / 22. júní 2025 – Hver tekur mark á góðum ráðum?

27.06.2025
Prédikanir og pistlar, Prestar
Hver tekur mark á góðum ráðum?Prestur: Eiríkur Jóhannsson Textar dagsins:1.sunnudagur eftir þrenningarhátíð Lexía: 5Mós 15.7-8, 10-11Ef einhver bræðra þinna er fátækur í einni af borgum þínum í landinu sem Drottinn, Guð þinn, gefur þér skaltu ekki loka hendi þinni fyrir fátækum bróður þínum með harðýðgi heldur skalt þú ljúka upp hendi þinni...

Prédikunarstóllinn / 8. júní 2025 / Andagift á Hvítasunnu

26.06.2025
Prédikanir og pistlar, Prestar
Andagift á HvítasunnuPrestur Eiríkur Jóhannsson. Textar:Pistill: Post 2.1-4 (-11)Þá er upp var runninn hvítasunnudagur voru allir saman komnir á einum stað. Varð þá skyndilega gnýr af himni, eins og óveður væri að skella á, og fyllti allt húsið þar sem þeir voru. Þeim birtust tungur, eins og af eldi væru, er kvísluðust og settust á hvert og eitt...

Prédikunarstóllinn – Sólstafir kærleikans / Prédikun við lok norræns kirkjukóramóts 1. júní 2025

09.06.2025
Prédikanir og pistlar, Fréttir, Prestar
Sólstafir kærleikansPrédikun við lok norræns kirkjukóramóts 1. júní 2025 .... tónar takast á flug undir sumarhimni og eins og fljúga út í óravíddir himins til móts við litadýrð náttúrunnar. Fjöllin svo undur blá, vatnið tært og svalt, leikandi létt, vindblærinn hlýr og regnið svalar jörðinni og baðar laufskrúð trjánna.Í heimsins undrasinfóníu...

Prédikunarstóllinn / 25. maí 2025 / Hvað ef bænin brestur?

01.06.2025
Prédikanir og pistlar, Fréttir, Prestar
Hvað ef bænin brestur?Höf. Eiríkur Jóhannsson Ritningartextar dagsins: 5. sunnudagur páskatímans (Rogate) – Hinn almenni bænadagur Biðjandi kirkjaLexía: Jer 29.11-14aÞví að ég þekki sjálfur þær fyrirætlanir sem ég hef í hyggju með yður, segir Drottinn, fyrirætlanir til heilla en ekki til óhamingju, að veita yður vonarríka framtíð. Þegar þér...

Prédikunarstóllinn - 20. apríl 2025 / Páskadagur

28.04.2025
Prédikanir og pistlar, Prestar
Páskadagur Guðspjall: Mrk 16.1-7Þá er hvíldardagurinn var liðinn keyptu þær María Magdalena, María móðir Jakobs og Salóme ilmsmyrsl til að fara og smyrja hann. Og mjög árla hinn fyrsta dag vikunnar, um sólarupprás, koma þær að gröfinni. Þær sögðu sín á milli: „Hver mun velta fyrir okkur steininum frá grafarmunnanum?“ En þegar þær líta upp sjá þær...

Prédikunarstóllinn - 18. apríl / Föstudagurinn langi 2025

25.04.2025
Prédikanir og pistlar, Prestar
Föstudagurinn langi Pistill: Heb 4.14-16Er við þá höfum mikinn æðsta prest, sem farið hefur í gegnum himnana, Jesú Guðs son, skulum við halda fast við játninguna. Ekki höfum við þann æðsta prest er eigi geti séð aumur á veikleika okkar heldur þann sem freistað var á allan hátt eins og okkar en án syndar. Göngum því með djörfung að hásæti Guðs...

Prédikunarstóllinn - 11. apríl 2025 / Fórnarlömb fyrr og nú

23.04.2025
Prédikanir og pistlar, Prestar
Lexía: 4Mós 21.4-9 Ísraelsmenn héldu frá Hórfjalli í átt til Sefhafsins til þess að sneiða hjá Edómslandi. En þolinmæði fólksins þraut á leiðinni og það tók að tala gegn Guði og Móse: „Hvers vegna leidduð þið okkur upp frá Egyptalandi til að deyja í eyðimörkinni? Hér er hvorki brauð né vatn og okkur býður við þessu léttmeti.“Þá sendi Drottinn...