Prédikunarstóllinn - 11. apríl / Fórnarlömb fyrr og nú
23.04.2025
Prédikanir og pistlar
Lexía: 4Mós 21.4-9
Ísraelsmenn héldu frá Hórfjalli í átt til Sefhafsins til þess að sneiða hjá Edómslandi. En þolinmæði fólksins þraut á leiðinni og það tók að tala gegn Guði og Móse: „Hvers vegna leidduð þið okkur upp frá Egyptalandi til að deyja í eyðimörkinni? Hér er hvorki brauð né vatn og okkur býður við þessu léttmeti.“Þá sendi Drottinn...