Prédikunarstóllinn / 7. september 2025 / Lyklar að læstu húsi
09.09.2025
Prédikanir og pistlar
Lykill að læstu húsi.
12. sunnudagur eftir þrenningarhátíð,Prédikun flutt 7. september 2025Prestur: Eiríkur Jóhannsson
Lexía: Jes 29.17-24Er ekki skammt þar tilLíbanon verður að aldingarðiog Karmel talið skóglendi?Á þeim degi munu daufir heyra orð lesin af bókog augu blindra sjá þrátt fyrir skugga og myrkur.Þá mun gleði auðmjúkra aukast yfir...