Pistlar og predíkanir: Febrúar 2025

Biblíudagurinn og konudagurinn 2025

26.02.2025
Prédikanir og pistlar
Hinar mörgu myndir af orði Guðs, sáðkorni, frelsi, vanafestu og endurnýjun og lífi. Náð, miskunn og friður frá Guði og Kristi Jesú, Drottni okkar. AmenÞarna gengur hann um og hendir dýrmætu sáðkorninu út um allt, engin regla, engin mörk, engar plægðar rásir sem sáðkorninu er ætlað að falla í."Ég ætla að rækta þennan blett, ekki leggja sáðkornið í...

Legg mér Drottinn ljóð á tungu - Messa, sunnudaginn 16. febrúar í Hallgrímskirkju

19.02.2025
Prédikanir og pistlar, Prestar
Legg mér Drottinn ljóð á tunguMessa, sunnudaginn 16. febrúar í Hallgrímskirkju Við upphaf messunnar: Í söfnuði sem á sér langa sögu, byggingarsögu, tónlistarsögu, sálmasögu og prédikunarsögu sem mótuð er af svo mörgum af eldmóði og krafti sem Guð blæs í brjóst. Það er í anda virðingar og þakklætis að muna þau sem á undan okkur eru gengin en gáfu...

Prédikunarstóllinn: 1. febrúar 2025 / Leggjum á djúpið!

06.02.2025
Prédikanir og pistlar
Leggjum á djúpið! Prédikunarstóllinn: 1. febrúar 2025 / 4. sunnudagur eftir þrettánda Náð sé með yður og friður, frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Sólin hækkar á lofti og birtutíminn lengist dag frá degi. Það er Kyndilmessa og hér fyrr á árum var því veitt athygli hvernig sæist til sólar á þessum degi og þá var talið að hægt væri að...