Pistlar og predíkanir: Apríl 2025

Prédikunarstóllinn - 11. apríl / Fórnarlömb fyrr og nú

23.04.2025
Prédikanir og pistlar
Lexía: 4Mós 21.4-9 Ísraelsmenn héldu frá Hórfjalli í átt til Sefhafsins til þess að sneiða hjá Edómslandi. En þolinmæði fólksins þraut á leiðinni og það tók að tala gegn Guði og Móse: „Hvers vegna leidduð þið okkur upp frá Egyptalandi til að deyja í eyðimörkinni? Hér er hvorki brauð né vatn og okkur býður við þessu léttmeti.“Þá sendi Drottinn...

Prédikunarstóllinn - 16. mars 2025 / Hvað verður til í tómarúmi?

07.04.2025
Prédikanir og pistlar
Hvað verður til í tómarúmi? Náð sé með yður og friður, frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Nú eru þrír dagar liðnir frá vorjafndægrum og því eru nú dagarnir orðnir lengri en næturnar. Þetta minnir okkur á orð Jóhannesar skírara þegar hann sagði um Jesú: „hann á að vaxa en ég að minnka“, en það er einmitt um jól sem dag tekur að lengja...