Fjölskyldumessa í Hallgrímskirkju
Sunnudaginn 2. febrúar kl. 11
4. sunnudagur eftir þrettánda
Umsjón: sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir, Karítas Hrundar Pálsdóttir og Kristný Rós Gústafsdóttir, verkefnastjóri- og djákni. Fermingarungmenni og messuþjónar aðstoða. Organisti: Björn Steinar Sólbergsson. Félagar í Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Bangsablessun - messugestir eru hvattir til að koma með bangsana sína!
Kaffisopi í Suðursal eftir messu.
Verið velkomin!
Messuskráin er hér fyrir neðan í tölvutæku formi:
200202.Fjórði.sd.e.þrettánda - Fjölskyldumessa