Fyrirbænastund á þriðjudögum



Alla þriðjudaga ársins er fyrirbænastund í kórkjallara Hallgrímskirkju kl. 10,30. Verið velkomin til kyrrðar og fyrirbænar í húsi Guðs.