Í dag 26. apríl klukkan 17 verður heimahelgistund streymt til landsmanna frá Hallgrímskirkju. Hægt er að njóta helgistundarinnar með því að slá á þessa
smellu. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja undir stjórn. Harðar Áskelssonar. Prestur Sigurður Árni Þórðarson.
- Kórsöngur Ég byrja reisu mín
- Ávarp
- Vorsálmur 718 Nú heilsar vorsins blíði blær
- Biblíulestur
- Kórsöngur: Hver á sér fegra föðurland
- Íhugun Ástin í kófinu
- Kórsöngur: Smávinir fagrir
- Bæn og blessun
- Kórsöngur: Gefðu að móðurmálið mitt