HALLGRÍMSKIRKJA
Messa 16. júní 2019, kl. 11.
Þrenningarhátíð
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Dómkórinn syngur og leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti er Kári Þormar. Dómkórinn verður með stutta tónleika að messu lokinni.
Ritningarlestrar: Slm 163, Róm 8.24-27. Guðspjall: Lúk 11.5-13