Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Ásu Björk Ólafsdóttur. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja.
Organisti er Hörður Áskelsson. Barnastarfið er farið í sumarfrí en leikföng eru fyrir börnin aftast í kirkjunni. Kaffisopi eftir messu.
Verið hjartanlega velkomin.
Messuskráin er hérna í tölvutæku formi:
170806.Áttundi.sd.e.þrenningarhátíð