Hallgrímskirkja
Næst síðasti sunnudagur kirkjuársins
Sunnudaginn 18. nóvember kl. 11
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Hólmfríði Grétu Konráðsdóttur djákna. Messuþjónar aðstoða.
Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti Hörður Áskelsson. Umsjón með barnastarfi hefur Ragnheiður Bjarnadóttir og Karítas Hrundar Pálsdóttir.
Kaffisopi eftir messu.
Verið velkomin.