Messa og barnastarf kl. 11
Sunnudaginn 31. mars 2019
Fjórði sunnudagur í föstu
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Birgi Ásgeirssyni. Messuþjónar aðstoða.
Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson.
Umsjón með barnastarfi hafa Inga Harðardóttir, Ragnheiður Bjarnadóttir og Rósa Árnadóttir.
Þemað í sunnudagsprédikunni verður 8. boðorðið.
Kaffisopi eftir messu.
Verið velkomin.
Messuskráin er hér fyrir í tölvutæku formi fyrir þau sem vilja:
190331.Fjórði.sd.í.föstu