Þriðjudagsfundur um vatn fellur niður

Hertar sóttvarnaraðgerðir stjórnvalda hafa áhrif á kirkjulífið. Fræðsluerindi Sigurðar Árna Þórðarsonar um vatn, sem vera átti í hádeginu 6. október, fellur niður.