Sr. Sigurður Árni Þórðarson leiðir guðþjónustuna. Kór Menntaskólans við Hamrahlíð og söngsveitin Ægisif flytja jóla- og áramótasöngva. Stjórnandi er Hreiðar Ingi Þorsteinsson. Lesarar úr hópi kórfélaga. Organisti er Erla Rut Káradóttir. Umsjón með barnastarfi hefur Kristný Rós Gústafsdóttir verkefnastjóri- og djákni og Ragnheiður Bjarnadóttir.
Kaffisopi eftir messu.
Verið velkomin.