Tónleikar Clare College FALLA NIÐUR

Af óviðráðanlegum ástæðum þá falla tónleikar kórs Clare College, sem áttu að vera á morgun, laugardaginn 14. mars kl. 17 í Hallgrímskirkju, niður.