Í gær, þriðjudaginn 28. janúar kom sr. Kristján Valur Ingólfsson, fyrrum vígslubiskup í Skálholti í heimsókn til okkar og hélt námskeið.
Námskeiðið var fyrir starfsfólk Hallgrímskirkju, messuþjóna og sóknarnefnd og kallaðist: Um samkomur safnaðarins og þau sem þar þjóna.
Námskeiðið gafst vel og var lærdómsríkt.