14.maí 2026 -

Klukkan:

11:00

Orgelandakt í Hallgrímskirkju á uppstigningardag

Fimmtudaginn 14. maí 2026 kl. 11:00


Björn Steinar Sólbergsson, organisti Hallgrímskirkju, flytur L'Ascension eftir Olivier Messiaen – stórbrotið og andlegt meistaraverk í fjórum þáttum sem lýsir himnaför Krists.

Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir les lestra á milli kaflanna.


Tónleikarnir fara fram á uppstigningardag, helgum degi sem verk Messiaen fangar á áhrifamikinn og dýrmætan hátt.


Aðgangur ókeypis – öll hjartanlega velkomin


HALLGRÍMSKIRKJA – ÞINN STAÐUR


--ENGLISH--


Ascension Day Organ Concert at Hallgrímskirkja

L'Ascension by Olivier Messiaen

Thursday May 14th at 11hrs.


Björn Steinar Sólbergsson, organist at Hallgrímskirkja, performs L'Ascension by Olivier Messiaen – a sublime, spiritual masterpiece in four movements depicting the Ascension of Christ.


The concert takes place on Ascension Day, a sacred occasion that Messiaen’s music reflects with profound intensity and reverence.

Priest: Rev. Irma Sjöfn Óskarsdóttir


Free entry – all are welcome