Æði-flæði í Hallgrímskirkju
Hallgrímskirkja verður með Æði-flæði vorsmiðjur fyrir börn og unglinga í apríl - maí 2023.
Flæðið í smiðjunum verður æðislegt og skemmtilegt. Þemað í vorsmiðjunni er leikur og útivist!
Það er takmarkað pláss í smiðjurnar og skráning er nauðsynleg.
Smiðjurnar verða fjögur skipti og boðið er upp á 15 pláss.
Það er frítt í smiðjurnar.
Biblíusögur verða sagðar í lok hvers flæðis.
Í lok smiðjanna tekur Æði-flæði þátt í Vorhátíð Hallgrímskirkju 14. maí kl. 11:00.
Smiðjurnar munu vera á þessum tíma:
Æði-flæði á mán. kl. 14:30-15:30 fyrir börn í 1.-4. bekk. SKRÁNING HÉR!
Æði-flæði á þri. kl. 15:00-16:00 fyrir börn í 5.-7. bekk. SKRÁNING HÉR!
Æði-gjörningur á þri. kl. 20-21:30 fyrir unglinga í 8. bekk og upp úr. SKRÁNING HÉR!
Dagsetningar á Æði-flæði:
1.- 4. bekkur:
5.-7. bekkur: