Annar sunnudagur í aðventu

Messa 10. desember 2023 kl. 11. Annar sunnudagur í aðventu

Aðventan - leið minninganna 

Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Rósa
Hrönn Árnadóttir, Ragnheiður Bjarnadóttir og Erlendur Snær Erlendsson sjá um
barnastarf. Organisti er Steinar Logi Helgason. Karlakór Reykjavíkur leiðir
messusöng undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar.