21. desember – fjórði sunnudagur í aðventu
Víða höfðu vitringar vegi kannað hljóðir
11:00 Fjölskylduguðsþjónusta
Prestur: Sr. Eiríkur Jóhannsson
Umsjón með barnastarfi: Rósa Hrönn Árnadóttir, Lára Ruth Clausen, Lilja Rut Halldórsdóttir, Kristbjörg Katla Hinriksdóttir og Ragnheiður Bjarnadóttir
Organisti: Björn Steinar Sólbergsson
Barnakór Hallgrímskirkju syngur og leiðir söng
Stjórnandi: Fjóla Kristín Nikulásdóttir
Jólaball í safnaðarsalnum eftir guðsþjónustuna
Kl. 17:00 sama dag verður viðburðurinn Syngjum jólin inn! / Lessons and Carols! – Kórsöngur, almennur söngur & lestrar
Kór Hallgrímskirkju – Steinar Logi Helgason
Kammerkórinn Huldur – Hreiðar Ingi Þorsteinsson
Dómkórinn – Matthías Harðarson
Björn Steinar Sólbergsson, orgel
Ókeypis aðgangur og öll velkomin á meðan húsrúm leyfir