Fræðsluerindi - Fólk á flótta.

Fræðsluerindi - Fólk á flótta
 
Alla þriðjudaga í október kl. 12.00-13.00 í Norðursal.
Í fimm stuttum fræðsluerindum fylgjum við fólki á flótta í fortíð og nútíð í fylgd sérfróðra.
Ókeypis aðgangur og létt hádegishressing í boði.
 
HALLGRÍMSKIRKJA - ÞINN STAÐUR, ÞÍN KIRKJA!