Fyrsti sunnudagur í aðventu / Messa og sunnudagaskóli – Upphaf söfnunar Hjálparstarfs kirkjunnar

30. nóvember – fyrsti sunnudagur í aðventu
11:00 Messa og sunnudagaskóli
– Upphaf söfnunar Hjálparstarfs kirkjunnar
Biskup Íslands, Guðrún Karls Helgudóttir prédikar
Prestur: Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir
Messuþjónar aðstoða
Organisti: Björn Steinar Sólbergsson
Kór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Steinars Loga Helgasonar

Sælla er að gefa en þiggja - Hjálparstarf kirkjunnar
Sunnudagaskólinn er á sínum stað
Umsjón: Lilja Rut Halldórsdóttir, Ragnheiður Bjarnadóttir og María Elísabet Halldórsdóttir

Messa á fyrsta sunnudegi í aðventu verður í beinni útsendingu á www.ruv.is

HALLGRÍMSKIRKJA – ÞINN STAÐUR Á AÐVENTUNNI