Hádegisbæn á mánudögum

Alla mánudaga kl. 12.00 er boðið til bænastundar við kapelluna í Hallgrímskirkju.
Sigrún V. Ásgeirsdóttir leiðir bænina.
Kapellan er við Maríugluggann í norðanmegin í kirkjunni og eru allir eru hjartanlega velkomnir.