Handavinna alla laugardaga frá kl 10-12

Hittumst með handavinna í suðursal Hallgrímskirkju alla laugardaga frá klukkan 10-12. Alltaf heitt á könnunni.

Öll velkomin