Heiðurssæti – Hefðarsæti / Messa og vináttusunnudagaskóli

Sunnudagur 12. október 2025 kl. 11

Heiðurssæti – Hefðarsæti
Messa
Prestur: Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir
Messuþjónar aðstoða
Félagar úr Kór Hallgrímskirkju leiða söng
Organisti er Steinar Logi Helgason

Vináttusunnudagaskóli
Sunnudagaskólinn er á sínum stað.
Umsjón: Kristbjörg Katla Hinriksdóttir og Erlendur Snær Erlendsson

HALLGRÍMSKIRKJA – ÞINN STAÐUR