Hvað verður fegra fundið?

Hvað verður fegra fundið?
Tvímálaútgáfa á 50 textum úr verkum Hallgríms Péturssonar á ensku og íslensku.
Valið hafa Irma Sjörn Óskarsdóttir, Steinunn Jóhannesdóttir, Svanhildur Óskarsdóttir og Margrét Eggertsdóttir, sem einnig er ritstjóri útgáfunnar.