Til hvers að biðja? Virkar bænin?

Guðsþjónustan 23. janúar, kl. 11. 4. sunnudag eftir þrettánda. Bænadagur að vetri. Virkar bæn - þýðir eitthvað að biðja? Heyrir Guð? Svarar Guð? Prestur: Sigurður Árni Þórðarson. Messuþjónar aðstoða. Félagar í Kór Hallgrímskirkju syngja. Organisti: Björn Steinar Sólbergsson.