Sunnudagur 8. júní kl. 11:00
Andagift á Hvítasunnu
Hvítasunnudagur - Hátíðarmessa
Prestar eru: Sr. Eiríkur Jóhannsson og sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir
Messuþjónar aðstoða
Kór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Steinars Loga Helgasonar
Organisti er Björn Steinar Sólbergsson
Hátíðarmessu á Hvítasunnudag í Hallgrímskirkju verður í beinni útsendingu í útvarpinu á Rás 1.
Sögustund
Sögustund í Hallgrímskirkju alla sunnudaga í júní 2025 kl. 11.00.
Velkomin á sögustund fyrir börn og fjölskyldur á messutíma í júní Hallgrímskirkju.
8. júní "Gula sendibréfið" eftir Sigrúnu Eldjárn.
Skemmtilegt og ríkulega myndskreytt ævintýri þar sem vinátta, samvinna og hjálpsemi stýra ferðinni.
Umsjón: Ragnheiður Bjarnadóttir
HALLGRÍMSKIRKJA – ÞINN STAÐUR!