Kvöldkirkja í Hallgrímskirkju

Kvöldkirkjan opnar dyr sínar í Hallgrímskirkju kl. 20.00
Kyrrð, tónlist, bænakerti sem hægt er að tendra og kirkjurýmið er baðað fallegri birtu og ilmur í lofti.
Boðið verður upp á að ganga að borði Guðs og þiggja brauð og vín áður en kvöldkirkjan lokar aftur dyrum sínum.