Kyrrðarstund á fimmtudögum

Kyrrðarstund í Hallgrímskirkju kl. 12.

Organistar kirkjunnar leika tónlist á orgelið og prestar kirkjunnar leiða stutta hugleiðingu .
Eftir stundina er boðið upp á létta hádegishressingu í suðursal Hallgrímskirkju.

ATH: Síðasta kyrrðarstund vorsins er 2. maí.