Fjölskylduguðsþjónusta - Æskulýðdagurinn

Fjölskylduguðsþjónusta kl.  11
Þriðji sunnudagur í föstu - Æskulýðdagurinn

Sr. Eiríkur Jóhannsson prédikar og þjónar fyrir altari
Drengjakór Reykjavíkur syngur undir stjórn Þorsteins Freys Sigurðssonar´
Laufey Sigrún Haraldsdóttir leikur á píanó
Organisti: Steinar Logi Helgason
Ragnheiður Bjarnadóttir, Lára Ruth Clausen, Alvilda Eyvör Elmarsdóttir og Kristný Rós Gústafsdóttir sjá um barnastarfið

HALLGRÍMSKIRKJA - ÞINN STAÐUR