„Vort daglegt brauð“ hvað er það í samhengi trúarinnar? / Messa kl. 11

„Vort daglegt brauð“ hvað er það í samhengi trúarinnar?

Messa kl. 11
4. sunnudagur í föstu

Sr. Eiríkur Jóhannsson prédikar og þjónar fyrir altari
Félagar úr Kór Hallgrímskirkju syngja
Forsöngvari: Þorgerður María Þorbjarnardóttir
Steinar Logi Helgason leikur á orgelið

Sunnudagaskóli: Rósa Hrönn Árnadóttir, Lára Ruth Clausen og Erlendur Snær Erlendsson 

HALLGRÍMSKIRKJA - ÞINN STAÐUR!