Messa og sunnudagaskóli á Allraheilagramessu

Allraheilagramessa
Sunnudagur 2. nóvember 2025 kl. 11

Hver er hræddur?
Messa í Hallgrímskirkju

Sr. Eiríkur Jóhannsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Messuþjónar aðstoða.
Félagar úr Kór Hallgrímskirkju leiða söng og Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgelið.
Sérstakir gestir í messunni eru: Kammerkór Norðurlands og Hymnodia, Eyþór Ingi Jónsson, organisti og Guðmundur Óli Guðmundsson, stjórnandi.

Látum ljós okkar skína
Sunnudagaskólinn er á sínum stað.
Umsjón: Ragnheiður Bjarnadóttir og Rósa Hrönn Árnadóttir

Kl. 17 sama dag verða tónleikarnir: Kodaly – Missa brevis og íslensk kórverk Kammerkór Norðurlands og Hymnodia, Eyþóri Inga Jónssyni á orgel. Guðmundur Óli Guðmundsson stjórnar.

Fleiri upplýsingar um tónleikana má finna að baki þessarar smelli:
ALLRAHEILAGRAMESSA / All Saints' Day / Kodaly – Missa brevis

HALLGRÍMSKIRKJA – ÞINN STAÐUR