Miðvikudagsmessa kl 10

Alla miðvikudagsmorgna er messað í Hallgrímskirkju kl. 10.00. Hópur messuþjóna sér um helgihaldið ásamt prestum kirkjunnar. Að messu lokinni er boðið upp á kaffiveitingar í Suðursal.

Verið hjartanlega velkomin.

Myndir/sáþ