Mozart í maí - Krýningarmessan

MOZART Í MAÍ– KRÝNINGARMESSAN
Sunnudagur 21. maí kl. 17

Kór Hallgrímskirkju ásamt Barokkbandinu Brák heldur tónleika 21.maí 2023 með Krýningarmessu Mozarts ásamt öðrum verkum fyrir kór, einsöngvara og hljómsveit. Tónleikarnir eru einstakir að því leiti að þetta er í fyrsta skipti á Íslandi þar sem eitt af stóru verkum Mozarts fyrir kór og hljómsveit er leikið á upprunahljóðfæri.

Kór Hallgrímskirkju fékk styrk úr Tónlistarsjóði til þessa verkefnis.

Kór Hallgrímskirkju
Barokkbandið Brák
Eyrún Unnarsdóttir, sópran
Kristín Sveinsdóttir, alt
Benedikt Kristjánsson, tenór
Oddur Arnþór Jónsson, barítón
Elfa Rún Kristinsdóttir, konsertmeistari
Steinar Logi Helgason, stjórnandi
Björn Steinar Sólbergsson, orgel

Hægt er að nálgast miða við innganginn og á https://tix.is/is/event/14815/
Aðgangseyrir 4.900 kr.