SÖNGVAHÁTÍÐ BARNANNA

SÖNGVAHÁTÍÐ BARNANNA
Sumardagurinn fyrsti 25. apríl kl. 14.00
Ókeypis aðgangur

Á Sumardaginn fyrsta verður Söngvahátíð barnanna haldin í Hallgrímskirkju. Tónleikar verða haldnir kl. 14 og munu þar koma fram barna- og unglingakórar úr kirkjum víða að. Með kórunum leika þeir Davíð Sigurgeirsson á gítar og Ingvar Alfreðsson á píanó. Sérstakur gestur hátíðarinnar verður Íris Rós.

Verið öll hjartanlega velkomin!

HALLGRÍMSKIRKJA - STAÐUR BARNANNA!