Pistlar og predíkanir: September 2021

Allt hefur sinn tíma

30.09.2021
Prédikanir og pistlar
Prédikun séra Eiríks Jóhannssonar sunnudaginn 26. september Náð sé með yður og friður, frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi.Við heyrðum hér áðan lesin kunnugleg orð. Einkum í fyrri ritningarlestri dagsins, úr Prédikaranum. Öllu er afmörkuð stund. Allt hefur sinn tíma. Við höfum áreiðanlega flest tekið okkur eitthvað svipað í munn. Ekki er...