Sumarheimsóknir í Hallgrímskirkju

Hallgrímskirkja er mjög fjölsótt af ferðamönnum allt árið um kring og sérstaklega á sumarmánuðunum en hún er líka fjölsótt af Íslendingum. Verkefnastjórinn Kristný Rós Gústafsdóttir sendi boð á leik- og grunnskóla og frístundarheimili og bauð þeim að koma í sumarheimsókn í kirkjuna, fá leiðsögn um kirkjuna og fara að endingu í turninn.

Sr. Eiríkur valinn prestur við Hallgrímskirkju

Framkvæmdastjóra þakkað

Upphaf Orgelsumars í Hallgrímskirkju

Foreldramorgnar í sumarfríi í júlí

Foreldramorgnar eru alla miðvikudaga í kórkjallara kirkjunnar frá kl. 10-12 en fara í sumarfrí í júlí.

Hallgrímskirkja tekur á móti Bænavoð Erlu Þórarinsdóttur

Við messu á Sjómannadaginn, 4. júní nk., tekur Hallgrímssöfnuður formlega við kærkominni listaverkagjöf. Þar er um að ræða Bænavoð Erlu Þórarinsdóttur sem hefur verið fundinn staður á vegg við hlið hornsteins Hallgrímskirkju hjá Kristsstyttu Einars Jónssonar og Ljósbera Gunnsteins Gíslasonar. Listaverkin þrjú mynda nokkurskonar bænastúku. Fjölmargir eiga bænastund með sjálfum sér á þessum stað í kirkjunni eða skrifa niður bænir sem síðar eru bornar upp að altari.