Burtfarartónleikar Tuuli Rähni

17. maí 2022
Fréttir

Fara fram í Hallgrímskirkju miðvikudaginn 18. maí kl. 17:00. Þar með lýkur Tuuli einleiksáfanga frá Tónskóla Þjóðkirkjunnar.
Flutt verða verk eftir Franz Liszt, Peeter Süda og César Franck.
Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir.